Countdown...

Jæja, þá fer nú heldur betur að styttast. Á morgun kl 13.00 leggjum við í hann og erum við að springa úr spenningi. Við tökum við vélinni TF-FIA og 44 farþegum úr höndum einstakrar áhafnar sem hefur leitt ferð nr 1 hringinn í kringum hnöttinn síðan 13.jan sl. Við munum skila "þeirra" farþegum heim til New York á morgun en ferjufljúgum síðan til Miami í beinu framhaldi af því hvaðan sem við hefjum okkar ferð.

þar til síðar,
the Globetrotters!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bíðum zpennt eftir ferðasögunni....

Perla, Sverrir og Áróra (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 10:23

2 identicon

Hvenær byrja myndirnar að detta inn?

Siggi Már (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 12:56

3 identicon

Góða ferð og ég hugsa fallega til ykkar.. kossar - Brynja Nordquist

Brynja Nordquist (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 18:20

4 Smámynd: Gúnna

Hæ öll þið krúttlega Globetrotters.

Takk fyrir síðast í AMS til Magga. Vonandi kominn með "löggildingu" og vegabréf í vasann!! (híhí.)

Litli ameríski stákurinn spurði mömmu sína á flugi með Icelandair: Mamma af hverju eignast tvær flugvélar ekki litla flugvél eins og hestar eignast folöld og kisur kettlinga. Móðirin sagði: Farðu bara og spurði flugfreyjuna. Stráksi gerir það og flugfreyjan spyr til baka: Bað mamma þín þig að spyrja mig? Þegar stráksi jánkar því segir húnvið hann: Well you go and tell your mother the reason for this is simple. Icelandair always pulls out on time!

Hafið það rosalega gott og góða heimsferð!

Stórt KNÚS frá gmj.

Gúnna, 6.2.2008 kl. 22:23

5 identicon

Sæl öll!

 Góða ferð og gangi ykkur vel! Oddný mín! Ég bíð spenntur við tölvuna eftir hnyttnum og skemmtilegum ferðasögum! (og myndum!) Gangi þér, sem og öllum hinum allt í haginn á spennandi slóðum heimsins. Þekkjandi þig bíður farþegum ykkar ótrúlega skemmtilegan og lifandi ferðarlag! Fylgist spenntur með! :) Knús í krús! Trausti 

Trausti Jónsson (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 23:42

6 identicon

Frétti að þið væruð komin til Miami og ætluðu eftir smá svefn að fara á slóðir CSI Miami undir leiðsögn hins ofursvala Horatio Cane. Við bíðum spennt eftir frekari fréttum. Kveðja, Gretar, Sindri, Anna Hjördís og Júlíus.

Gretar Ivarsson (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 10:54

7 identicon

Kæru Globetrotters, ekki síst hún Ása systir mín. Bara rosalega góða ferð og gerið ykkur grein fyrir að þið eruð augu okkar og eyru á leið ykkar um undrin 9 þangað til við komumst sjálf til að skoða fíneríið.Það eru greinileg fleiri en ég sem bíða spennt eftir framhaldinu. Bið að heilsa Horatio Cane.kv.inga

inga (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 12:46

8 identicon

Heppin voruð þið að fara í gær, Reykjanesbrautin er búin að vera ófær í mest allan dag því hér snjóar bara og snjóar. Gott að sjá að það er Ora með í för, hefur oft komið sér vel í langferðum. Björg J. kann þá sögu. En bara hafið það ofsa gott og skemmtiði ykkur vel.

Knús Íris Sigurðard.

íris sigurðardóttir (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

9 World Wonders 6. febrúar - 2. mars 2008

Höfundur

Áhöfn FI-1452
Áhöfn FI-1452
Felias Fogg okkar tíma
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...-13_47-1254
  • ...-13_47-1252
  • ...-13_47-1251
  • ...-13_47-1247
  • ...-13_47-1246

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband